Efnisyfirlit
VIKAN 26. DESEMBER 2016–1. JANÚAR 2017
4 Uppörvið hvert annað hvern dag
Jehóva Guð og Jesús Kristur eru öllum öðrum fremri í að hvetja og uppörva. Páll postuli taldi einnig mjög mikilvægt að vera uppörvandi. Ef við líkjum eftir þeim getum við stuðlað að uppbyggilegu og kærleiksríku andrúmslofti á heimili okkar og í ríkissalnum.
VIKAN 2.-8. JANÚAR 2017
9 Við erum skipulögð í samræmi við bók Guðs
VIKAN 9.-15. JANÚAR 2017
14 Hefurðu miklar mætur á bók Jehóva?
Í þessum greinum er eftirfarandi spurningum svarað: Hvers vegna er við því að búast að tilbiðjendur Jehóva séu skipulagðir? Hvernig getum við verið skipulögð í samræmi við bók Guðs? Hvernig getum við sýnt að við styðjum dyggilega söfnuð Jehóva?
VIKAN 16.-22. JANÚAR 2017
VIKAN 23.-29. JANÚAR 2017
26 Þau slitu af sér fjötra falstrúarbragðanna
Þessar greinar útskýra hvenær þjónar Guðs lentu í ánauð Babýlonar og hvað andasmurðir kristnir menn lögðu á sig í lok 19. aldar til að fá réttan skilning á orði Jehóva. Einnig er rætt um hvernig Biblíunemendurnir tóku einarða afstöðu gegn Babýlon hinni miklu og skoðað hvenær ánauðinni í Babýlon lauk.