Efnisyfirlit
VIKAN 3.-9. JÚLÍ 2017
3 Hjálpum flóttamönnum að þjóna Jehóva með gleði
VIKAN 10.-16. JÚLÍ 2017
8 Að hjálpa börnum innflytjenda
Í fyrri greininni er rætt um erfiða stöðu bræðra okkar og systra sem hafa þurft að flýja heimili sín. Einnig er bent á ýmislegt sem við getum gert til að hjálpa þeim. Í þeirri síðari skoðum við hvernig meginreglur Biblíunnar geta hjálpað foreldrum, sem eru innflytjendur, að taka ákvarðanir sem eru börnum þeirra til góðs.
13 Ævisaga – heyrnarleysi hefur ekki aftrað mér að kenna öðrum
VIKAN 17.-23. JÚLÍ 2017
17 Látum kærleika okkar ekki kólna
VIKAN 24.-30. JÚLÍ 2017
22 „Elskar þú mig meira en þessa?“
Lífið í þessu heimskerfi er ekki auðvelt fyrir þjóna Jehóva. Þessar greinar sýna fram á hvernig við getum barist gegn sjálfselsku heimsins með því að viðhalda kærleika okkar til Jehóva, sannleika Biblíunnar og trúsystkina. Í greinunum er einnig rætt hvernig við getum elskað Krist meira en það sem tilheyrir lífinu í þessum heimi.
27 Gajus hjálpaði bræðrum sínum