Tilkynningar
◼ Rit sem nota skal í desember: Biblíusögubókin mín. Janúar: Sannur friður og öryggi — Hvernig? Febrúar: Þú getur lifað að eilífu í paradís á jörð. Mars: Öryggi um allan heim undir stjórn Friðarhöfðingjans. ATHUGIÐ: Söfnuðir, sem vantar ofannefnd rit, ættu að panta þau á pöntunareyðublaðinu (S(d)-14).
◼ Umsjónarmaður í forsæti, eða einhver sem hann tilnefnir, ætti að endurskoða bókhald safnaðarins 1. desember eða eins fljótt þar á eftir og mögulegt er. Útgjöld, greidd úr sameiginlegum rekstrarsjóði tveggja eða fleiri safnaða, skyldi líka endurskoða. Tilkynna skal söfnuðinum þegar því er lokið.
◼ Stórletursútgáfur af hálfsmánaðarútgáfum Varðturnsins á ungversku og rúmensku urðu fáanlegar frá og með tölublaðinu 1. september 1994. Á sama tíma varð Varðturninum á ítölsku einnig fáanlegur á hljóðsnældum.
◼ Varðturninn á bengölsku, gujarati, hindí og nepölsku mun breytast úr mánaðarlegri útgáfu til hálfsmánaðarlegrar hinn 1. janúar 1995.
◼ Söfnuðirnir ættu að senda inn pantanir fyrir innbundna árganga af Varðturninum og Vaknið! fyrir árið 1994 á pöntunareyðublaðinu í desember.
◼ Vaknið! er núna fáanlegt á eistnesku og papiamento. Þessi blöð koma út ársfjórðungslega og er fyrsta tölublaðið janúar-mars 1995.