Tilkynningar
◼ Ritatilboðið í október: Einstök tölublöð af Varðturninum og Vaknið! Nóvember og desember: Bókin Þekking sem leiðir til eilífs lífs. Janúar: Bókin Þú getur lifað að eilífu í paradís á jörð eða bókin Lífið — varð það til við þróun eða sköpun?
◼ Í þessu tölublaði Ríkisþjónustu okkar er viðauki með „Námsskrá Guðveldisskólans fyrir árið 1999“ sem halda á til haga til að fletta upp í allt árið.
◼ Ef samkomutímar safnaða breytast 1. janúar næstkomandi þarf að huga að því hvort panta þurfi nýja boðsmiða sem sýna réttan samkomutíma.
◼ Söfnuðir geta pantað Rannsökum daglega ritningarnar — 1999 á ritapöntunareyðublaðinu í október. Bæklingurinn verður fáanlegur á eftirfarandi tungumálum: dönsku, ensku, finnsku, frönsku, íslensku, ítölsku, norsku, sænsku og þýsku.
◼ Að gefnu tilefni vill Félagið minna söfnuði á að senda ekki starfsskýrslur til deildarskrifstofunnar um bréfsíma heldur á þar til gerðum eyðublöðum.
◼ Nýjar snældur fáanlegar:
Biblíuleikritið Fjölskyldur — lesið daglega í Biblíunni (cseb-E) — enska
Biblíuleikritið Merktir til björgunar (csme-E) — enska