Dagskrá fyrir vikuna sem hefst 19. janúar
VIKAN SEM HEFST 19. JANÚAR
Söngur 126
❑ Safnaðarbiblíunám:
wt 19. kafli gr. 7-12
❑ Boðunarskóli:
Biblíulestur: 1. Mósebók 11-16
Nr. 1: 1. Mósebók 14:1-16
Nr. 2: Sá sem skapaði allt (lr 3. kafli)
Nr. 3: Hvernig mótar Jehóva okkur? (Jes. 64:7)
❑ Þjónustusamkoma:
Söngur 90
5 mín.: Staðbundnar tilkynningar. Valdar tilkynningar úr Ríkisþjónustunni.
10 mín.: Óttastu Guð og haltu hans boðorð. Hvetjandi ræða öldungs byggð á Boðunarskólabókinni bls. 272 til 273, gr. 1.
10 mín.: Tilboðið í febrúar. Farið stuttlega yfir ritin sem á að bjóða og hafið eitt eða tvö sýnidæmi.
10 mín.: „Látið kærleika Guðs varðveita ykkur.“a Bendið á hvernig bókin er uppbyggð. Hvetjið alla til að mæta reglulega í safnaðarbiblíunámið og taka þátt með því að svara.
Söngur 133
[Neðanmáls]
a Hafið inngangsorðin skemmri en eina mínútu og farið yfir greinina með spurningum og svörum.