Dagskrá fyrir vikuna sem hefst 27. apríl
VIKAN SEM HEFST 27. APRÍL
Söngur 122
❑ Safnaðarbiblíunám:
lv 4. kafli gr. 12-21, rammi á bls. 42
❑ Boðunarskóli:
Biblíulestur: 2. Mósebók 19-22
Upprifjun á efni Boðunarskólans
❑ Þjónustusamkoma:
Söngur 195
5 mín.: Tilkynningar.
5 mín.: Farið yfir spurningakassann.
25 mín.: „Ertu undirbúinn að sækja andlega veislu?“ Í umsjón ritara safnaðarins. Nefnið hvenær landsmótið verður haldið. Farið yfir rammann „Til minnis vegna umdæmismóta“.
Söngur 55