Dagskrá fyrir vikuna sem hefst 25. maí
VIKAN SEM HEFST 25. MAÍ
Söngur 74
❑ Safnaðarbiblíunám:
lv 5. kafli gr. 7-15
❑ Boðunarskóli:
Biblíulestur: 2. Mósebók 34-37
Nr. 1: 2. Mósebók 37:1-24
Nr. 2: Er rétt að slást? (lr 19. kafli)
Nr. 3: Hvað er undanlátssemi og af hverju ættum við að forðast hana?
❑ Þjónustusamkoma:
Söngur 193
5 mín.: Tilkynningar.
10 mín.: Verum undirbúin þegar við bjóðum Varðturninn apríl-júní og Vaknið! apríl-júní. Farið stuttlega yfir efni blaðanna og spyrjið áheyrendur hvaða greinar hafi reynst vel og hvers vegna. Hvaða spurningar og ritningarstaði er hægt að nota til að kynna greinarnar? Sýnið hvernig bjóða má bæði blöðin.
10 mín.: Að vitna um Jesú. Ræða öldungs byggð á efni í Boðunarskólabókinni undir samhljóða millifyrirsögn á bls. 275 og fyrstu greininni á bls. 276.
10 mín.: „Nýtum ritin sem best.“ Farið yfir efnið með spurningum og svörum. Greinið frá hve miklu muni á ritapöntun safnaðarins og því hve miklu er dreift samkvæmt starfsskýrslum.
Söngur 123