Dagskrá fyrir vikuna sem hefst 1. júní
VIKAN SEM HEFST 1. JÚNÍ
Söngur 26
❑ Safnaðarbiblíunám:
lv 5. kafli gr. 16-23
❑ Boðunarskóli:
Biblíulestur: 2. Mósebók 38-40
Nr. 1: 2. Mósebók 40:1-19
Nr. 2: Vilt þú alltaf vera fyrstur? (lr 20. kafli)
Nr. 3: Guð veitir hjálpræði aðeins vegna lausnarfórnar Jesú (td 18A)
❑ Þjónustusamkoma:
Söngur 129
5 mín.: Tilkynningar.
10 mín.: Stuðlaðu að framförum annarra. Umræður við áheyrendur byggðar á Boðunarskólabókinni frá annarri millifyrirsögn á bls. 187. Hafið stutt viðtal við brautryðjanda eða annan boðbera sem hefur aðstoðað nýja við að taka framförum.
10 mín.: Staðbundnar þarfir.
10 mín.: Hverju höfum við áorkað? Umræður við áheyrendur. Hrósið söfnuðinum fyrir aukið starf á vormánuðum og takið fram hverju var áorkað. Biðjið áheyrendur um að segja frá hvernig gekk að dreifa boðsmiðanum á minningarhátíðina eða hvernig gekk í aðstoðarbrautryðjandastarfinu.
Söngur 53