Dagskrá fyrir vikuna sem hefst 22. júní
VIKAN SEM HEFST 22. JÚNÍ
Söngur 177
❑ Safnaðarbiblíunám:
lv 6. kafli gr. 10-15, rammi á bls. 67
❑ Boðunarskóli:
Biblíulestur: 3. Mósebók 10-13
Nr. 1: 3. Mósebók 11:29-45
Nr. 2: Hvers vegna veikist fólk? (lr 23. kafli)
Nr. 3: Blessanir sem skírðir lærisveinar njóta
❑ Þjónustusamkoma:
Söngur 7
5 mín.: Tilkynningar.
10 mín.: Hjálpaðu áheyrendum þínum að nota dómgreindina. Umræður við áheyrendur byggðar á Boðunarskólabókinni bls. 57 gr. 3 til bls. 58 gr. 3.
10 mín.: Verum undirbúin þegar við bjóðum Varðturninn júlí-september og Vaknið! júlí-september. Farið stuttlega yfir efni blaðanna og spyrjið áheyrendur hvaða greinar þeir ætli að nota og hvers vegna. Hvaða spurningar og ritningarstaði er hægt að nota til að kynna greinarnar? Sýnið hvernig bjóða má bæði blöðin.
10 mín.: Hvernig getum við sigrast á andúð fólks á trúarbrögðum? Umræður við áheyrendur byggðar á Reasoning from the Scriptures (Rökræðubókinni) bls. 330 gr. 4 til bls. 333 gr. 2. Hafið eitt eða tvö sýnidæmi.
Söngur 27