Dagskrá fyrir vikuna sem hefst 2. nóvember
VIKAN SEM HEFST 2. NÓVEMBER
Söngur 115
❑ Safnaðarbiblíunám:
lv 12. kafli gr. 1-8
❑ Boðunarskóli:
Biblíulestur: 5. Mósebók 14-18
Nr. 1: 5. Mósebók 15:1-15
Nr. 2: Hvað er fólgið í því að óttast Guð?
Nr. 3: Guð man eftir syni sínum (lr 39. kafli)
❑ Þjónustusamkoma:
Söngur 1
5 mín.: Tilkynningar.
10 mín.: Að hefja biblíunámskeið. Umræður við áheyrendur. Biðjið fyrir fram nokkra boðbera að segja frá hvernig gengið hefur þegar boðin eru biblíunámskeið á þeim degi sem ætlaður er til þess starfs. Tiltakið hvenær næst verður lögð áhersla á að bjóða biblíunámskeið og sýnið eitt eða tvö dæmi um hvernig megi gera það.
10 mín.: Staðbundnar þarfir.
10 mín.: Að vitna bréflega. Umræður við áheyrendur byggðar á Boðunarskólabókinni bls. 71-73.
Söngur 9