Dagskrá fyrir vikuna sem hefst 16. nóvember
VIKAN SEM HEFST 16. NÓVEMBER
Söngur 62
❑ Safnaðarbiblíunám:
lv 12. kafli gr. 15-22, rammi á bls. 140
❑ Boðunarskóli:
Biblíulestur: 5. Mósebók 23-27
Nr. 1: 5. Mósebók 25:1-16
Nr. 2: Börn sem gleðja Guð (lr 41. kafli)
Nr. 3: Hvað ætti að vera heilagt í augum okkar?
❑ Þjónustusamkoma:
Söngur 146
5 mín.: Tilkynningar.
10 mín.: Sýndu hyggindi og náðu til hjartans. Ræða byggð á Boðunarskólabókinni bls. 258 gr. 1 til bls. 259 gr. 4.
10 mín.: Beinum nýjum til safnaðarins. Umræður við áheyrendur byggðar á bókinni Skipulagður söfnuður bls. 99 gr. 1 að millifyrirsögn á bls. 100. Sýnið með dæmi hvernig nota mætti eina af þeim aðferðum sem nefndar eru í bókinni.
10 mín.: „Verið brennandi í andanum.“ Umræður með spurningum og svörum.
Söngur 16