Upprifjun á efni Boðunarskólans
Farið verður yfir eftirfarandi spurningar í Boðunarskólanum í vikunni sem hefst 28. desember 2009.
1. Hvernig geta kristnir menn nú á tímum farið eftir meginreglunni í 5. Mósebók 14:1? [wE05 1.1. bls. 28; w04 1.10. bls. 21 gr. 5]
2. Hvernig má í meginatriðum heimfæra 5. Mósebók 20:5-7 í kristna söfnuðinum? [w04 1.10. 21 gr. 6]
3. Hvernig voru Ísraelsmenn ólíkir öðrum þjóðum í hernaði? (5. Mós. 20:10-15, 19, 20; 21:10-13) [cl bls. 134-135 gr. 17]
4. Hvað getur hjálpað okkur að þjóna Jehóva með fögnuð í hjarta? (5. Mós. 28:47) [w95 1.6. bls. 28 gr. 4-5]
5. Hvað geta foreldrar lært af líkingunni í 5. Mósebók 32:9, 11, 12, þar sem verið er að lýsa kærleika Jehóva til Ísraels? [w01 1.11. bls. 9 gr. 7-9]
6. Hvers vegna villir Rahab um fyrir mönnum konungs sem koma til að leita að njósnurunum? (Jós. 2:4, 5) [w04 1.12. bls. 18 gr. 6]
7. Hvað má læra af fordæmi Ísraelsmanna í Jósúabók 3:15, 16? [w04 1.12. bls. 19 gr. 5]
8. Hvað getum við lært af því hvernig Jósúa tók á broti Akans? (Jós. 7:20-25) [w04 1.12. bls. 21 gr. 3]
9. Hvernig er lögð áhersla á það í Jósúabók 9:22, 23 að orð Guðs rætast alltaf? [w04 1.12. bls. 21 gr. 2]
10. Hvernig er Kaleb okkur til hvatningar? (Jós. 14:8, 10-12) [w04 1.12. bls. 22 gr. 2; w08 15.2. bls. 5 gr. 12]