Dagskrá fyrir vikuna sem hefst 4. janúar
VIKAN SEM HEFST 4. JANÚAR
Söngur 95 (136)
❑ Safnaðarbiblíunám:
lv 15. kafli gr. 1-9
❑ Boðunarskólinn:
Biblíulestur: Jósúabók 16-20
Nr 1: Jósúabók 17:1-10
Nr. 2: Af hverju leyfir Guð illskuna? (td 21B)
Nr. 3: Af hverju hefur Guð ekki velþóknun á þeim sem „haltra til beggja hliða“? (1. Kon. 18:21)
❑ Þjónustusamkoma:
Söngur 103 (32)
5 mín.: Tilkynningar.
10 mín.: Notaðu spurningar til að ná til hjartna nemenda þinna. Ræða byggð á efninu á bls. 239 í Boðunarskólabókinni.
10 mín.: Staðbundnar þarfir.
10 mín.: Notaðu biblíutengd rit í boðunarstarfinu. Umræður við áheyrendur um þrjár greinar undir millifyrirsögninni „Að nota biblíutengd rit“ á bls. 100 og 101 í bókinni Skipulagður söfnuður. Biðjið starfshirði safnaðarins eða annan öldung um tillögur um hvernig við getum nýtt ritin okkar vel svo að sem minnst fari til spillis.
Söngur 92 (162)