Dagskrá fyrir vikuna sem hefst 11. október
VIKAN SEM HEFST 11. OKTÓBER
□ Safnaðarbiblíunám:
cf 11. kafli gr. 15-21, rammi á bls. 117
□ Boðunarskóli:
Biblíulestur: 1. Kroníkubók 5-7
Nr. 1: 1. Kroníkubók 6:31-47
Nr. 2: Hvað er átt við með „heimsendi“? (td 35A)
Nr. 3: Hvernig geta ófullkomnir menn verið heilagir? (1. Pét. 1:16)
□ Þjónustusamkoma:
5 mín.: Tilkynningar.
10 mín.: Hvernig áttu að svara? Ræða með þátttöku áheyrenda byggð á Boðunarskólabókinni bls. 69 gr. 1-bls. 70 gr. 1. Sviðsetjið sýnidæmi þar sem brautryðjandi svarar biblíunemanda sem þarf að taka persónulega ákvörðun. Biblíunemandinn spyr: Hvað myndir þú gera ef þú værir í mínum sporum?
10 mín.: Líkamlegt hreinlæti heiðrar Guð. Ræða byggð á bókinni Skipulagður söfnuður bls. 137 gr. 1-bls. 138 gr. 2. Biðjið áheyrendur að segja frá hvernig það laðaði þá að sannleikanum að vottar Jehóva voru hreinir, snyrtilegir og látlausir í klæðaburði.
10 mín.: „Þú skalt ekki óttast.“ Spurningar og svör.