Dagskrá fyrir vikuna sem hefst 22. nóvember
VIKAN SEM HEFST 22. NÓVEMBER
□ Safnaðarbiblíunám:
cf 13. kafli gr. 18-21, rammi á bls. 138
□ Boðunarskóli:
Biblíulestur: 2. Kroníkubók 1-5
Nr. 1: 2. Kroníkubók 3:1-13
Nr. 2: Á hvaða forsendum gat Jehóva fyrirgefið syndir sem drýgðar voru fyrir daga kristninnar? (Rómv. 3:24, 25)
Nr. 3: Var hver sköpunardagur sólarhringur að lengd? (td 37B)
□ Þjónustusamkoma:
5 mín.: Tilkynningar.
10 mín.: Ritatilboðið í desember. Ræða með þátttöku áheyrenda. Fjallið um bækurnar sem á að bjóða og sviðsetjið eina eða tvær kynningar.
20 mín.: „Geturðu hjálpað vantrúuðum maka einhvers í söfnuðinum að kynnast sannleikanum?“ Spurningar og svör. Takið viðtal við boðbera sem var sjálfur ekki í trúnni en átti maka í söfnuðinum. Hvernig hjálpaði söfnuðurinn honum eða henni að fá áhuga á sannleikanum?