Dagskrá fyrir vikuna sem hefst 29. nóvember
VIKAN SEM HEFST 29. NÓVEMBER
□ Safnaðarbiblíunám:
cf 14. kafli gr. 1-9
□ Boðunarskóli:
Biblíulestur: 2. Kroníkubók 6-9
Nr. 1: 2. Kroníkubók 6:12-21
Nr. 2: Hvað er synd? (td 38A)
Nr. 3: Hvernig getum við,sigrað illt með góðu‘? (Rómv. 12:21)
□ Þjónustusamkoma:
5 mín.: Tilkynningar.
10 mín.: „Bæn og hugleiðing — ómissandi fyrir kappsama boðbera.“ Spurningar og svör. Biðjið áheyrendur um að segja frá hvenær þeir taki sér tíma til hugleiðingar.
10 mín.:,Færum fram gjöf til Drottins.‘ Ræða öldungs byggð á Varðturninum 15. nóvember 2010, bls. 20-21.
10 mín.: Verum undirbúin þegar við bjóðum blöðin í desember. Ræða með þátttöku áheyrenda. Notið eina eða tvær mínútur til að fara yfir efni blaðanna. Veljið síðan tvær eða þrjár greinar og biðjið áheyrendur að stinga upp á spurningum og ritningarstöðum sem hægt er að nota í kynningum. Sviðsetjið hvernig bjóða megi bæði blöðin.