Tilkynningar
◼ Ritatilboðið í nóvember: Sérstakt átak til að bjóða bæklinginn Biblían — hver er boðskapur hennar? Desember: Mesta mikilmenni sem lifað hefur. Bjóðið Lærum af kennaranum mikla ef börn eru á heimilinu. Janúar: Hvað kennir Biblían? Ef húsráðandi á bókina fyrir má bjóða bækurnar Sannur friður og öryggi — hvernig? eða Öryggi um allan heim undir stjórn Friðarhöfðingjans. Febrúar: Er til skapari sem er annt um okkur? eða Farsælt fjölskyldulíf — hver er leyndardómurinn?