Dagskrá fyrir vikuna sem hefst 6. desember
VIKAN SEM HEFST 6. DESEMBER
□ Safnaðarbiblíunám:
cf 14. kafli gr. 10-16
□ Boðunarskóli:
Biblíulestur: 2. Kroníkubók 10-14
Nr. 1: 2. Kroníkubók 13:1-12
Nr. 2: Hvernig varðveitir Jehóva trúa þjóna sína? (Sálm. 37:28)
Nr. 3: Allir þjást vegna syndar Adams (td 38B)
□ Þjónustusamkoma:
10 mín.: Tilkynningar. Biðjið áheyrendur um að segja frá hvernig hefur gengið að bjóða bæklinginn Biblían — hver er boðskapur hennar? eða að hefja biblíunámskeið með aðstoð hans.
15 mín.: Staðbundnar þarfir.
10 mín.: Að sýna öðrum virðingu í boðunarstarfinu. Ræða með þátttöku áheyrenda byggð á Boðunarskólabókinni bls. 190-192 gr. 2.