Dagskrá fyrir vikuna sem hefst 13. desember
VIKAN SEM HEFST 13. DESEMBER
□ Safnaðarbiblíunám:
cf 14. kafli gr. 17-21, rammi á bls. 149
□ Boðunarskóli:
Biblíulestur: 2. Kroníkubók 15-19
Nr. 1: 2. Kroníkubók 15:8-19
Nr. 2: Hver var forboðni ávöxturinn? (td 38C)
Nr. 3: Hvernig getum við sýnt virðingu þegar við tilbiðjum Jehóva?
□ Þjónustusamkoma:
5 mín.: Tilkynningar. Hvetjið alla til að taka með Varðturninn janúar–mars 2011 á næstu þjónustusamkomu.
15 mín.: Boðunarskólinn árið 2011. Ræða skólahirðis. Fjallið um þau atriði í leiðbeiningunum og námsskrá skólans sem leggja þarf áherslu á í söfnuðinum. Fjallið um hlutverk aðstoðarleiðbeinandans. Hvetjið alla til að sinna verkefnum sínum vel, tjá sig um biblíulesefni vikunnar og taka til sín tillögurnar sem sóttar eru í Boðunarskólabókina.
15 mín.: „Notaðu það við hvert tækifæri.“ Spurningar og svör. Sviðsetjið eina eða tvær af tillögunum.