Dagskrá fyrir vikuna sem hefst 24. janúar
VIKAN SEM HEFST 24. JANÚAR
Söngur 53 og bæn
□ Safnaðarbiblíunám:
cf 16. kafli gr. 15-20, rammi á bls. 171 (25 mín.)
□ Boðunarskóli:
Biblíulestur: Esrabók 6-10 (10 mín.)
Nr. 1 Esrabók 7:1-17 (4 mín. eða skemur)
Nr. 2: Hvernig hefur Jesús sannað sig verðugan þess að ríkja sem konungur? (5 mín.)
Nr. 3: Það er nauðsynlegt að skipta um trú ef trú manns er röng (td 40C) (5 mín.)
□ Þjónustusamkoma:
5 mín.: Tilkynningar. Minnið boðbera á ritatilboðið í febrúar og hafið eitt sýnidæmi.
20 mín.: „Aðstoð fyrir fjölskylduna.“ — 1. hluti. (Greinar 1-6 og rammi á bls. 6.) Spurningar og svör. Hvetjið áheyrendur til að nota tillögurnar í rammanum á bls. 6 í næsta biblíunámi fjölskyldunnar. Þegar farið verður yfir seinni hluta greinarinnar í næstu viku geta fjölskyldur sagt frá hvernig tillögurnar gögnuðust þeim.
10 mín.: Verum undirbúin þegar við bjóðum Varðturninn og Vaknið! fyrir janúar-mars. Ræða með þátttöku áheyrenda. Notið eina eða tvær mínútur til að fara yfir efni blaðanna. Veljið síðan tvær eða þrjár greinar og biðjið áheyrendur að stinga upp á spurningum og ritningarstöðum sem hægt væri að nota í kynningu. Sviðsetjið hvernig bjóða megi bæði blöðin.
Söngur 32 og bæn