Dagskrá fyrir vikuna sem hefst 28. febrúar
VIKAN SEM HEFST 28. FEBRÚAR
Söngur 5 og bæn
□ Safnaðarbiblíunám:
cf 18. kafli gr. 10-18 (25 mín.)
□ Boðunarskóli:
Biblíulestur: Esterarbók 1-5 (10 mín.)
Upprifjun á efni Boðunarskólans (20 mín.)
□ Þjónustusamkoma:
5 mín.: Tilkynningar.
10 mín.: Vertu jákvæður í boðunarstarfinu. Ræða með þátttöku áheyrenda byggð á Boðunarskólabókinni bls. 202. Notið tillöguna neðst á blaðsíðunni og sviðsetjið hvernig hægt er að bjóða tilboð næsta mánaðar.
10 mín.: Höfum gagn af Rannsökum daglega ritningarnar. Ræða með þátttöku áheyrenda byggð á formálanum í Rannsökum daglega ritningarnar — 2011. Hvetjið alla til að fara yfir dagstextann á hverjum degi. Biðjið áheyrendur að segja frá hvernig og hvenær þeir fara yfir dagstextann og hvaða gagn þeir hafa af því. Ræðið stuttlega árstextann fyrir 2011. Fjallið um „Ekki verður farið yfir dagstextann í samansöfnun framvegis.“
10 mín.: Verum undirbúin þegar við bjóðum Varðturninn og Vaknið! fyrir janúar-mars. Ræða með þátttöku áheyrenda. Notið eina eða tvær mínútur til að fara yfir efni blaðanna. Veljið síðan tvær eða þrjár greinar og biðjið áheyrendur að stinga upp á spurningum og ritningarstöðum sem hægt væri að nota í kynningu. Sviðsetjið hvernig bjóða megi bæði blöðin.
Söngur 33 og bæn
[Listi á blaðsíðu 3-6]
SKÝRSLA UM STARF VOTTA JEHÓVA ÞJÓNUSTUÁRIÐ 2010
(Sjá rit)