Dagskrá fyrir vikuna sem hefst 16. maí
VIKAN SEM HEFST 16. MAÍ
Söngur 96 og bæn
□ Safnaðarbiblíunám:
cl 4. kafli gr. 1-8 (25 mín.)
□ Boðunarskóli:
Biblíulestur: Sálmur 11-18 (10 mín.)
Nr. 1: Sálmur 17:1-15 (4 mín. eða skemur)
Nr. 2: Hvernig sýnum við að við tilbiðjum aðeins Jehóva? — Rómv. 6:16, 17 (5 mín.)
Nr. 3: Hvers vegna verða kristnir menn fyrir andstöðu? — td 2A (5 mín.)
□ Þjónustusamkoma:
5 mín.: Tilkynningar.
10 mín.: Notaðu spurningar til að kenna á áhrifaríkan hátt — 1. hluti. Ræða með þátttöku áheyrenda byggð á Boðunarskólabókinni bls. 236 til 237 gr. 2. Sviðsetjið stuttlega eitt eða tvö dæmi sem nefnd eru í bókinni.
10 mín.: Aðferðir til að boða fagnaðarerindið — endurheimsóknir. Ræða byggð á bókinni Skipulagður söfnuður bls. 96 gr. 4 til bls. 97 gr. 2. Sviðsetjið hvernig öldungur heimsækir aftur manneskju sem hefur þegið ritatilboð mánaðarins.
10 mín.: „Getur þú tekið þátt í boðunarstarfinu á sunnudögum?“ Spurningar og svör.
Söngur 115 og bæn