Dagskrá fyrir vikuna sem hefst 5. desember
VIKAN SEM HEFST 5. DESEMBER
Söngur 29 og bæn
□ Safnaðarbiblíunám:
cl 13. kafli gr. 19-23, rammi á bls. 137 (25 mín.)
□ Boðunarskóli:
Biblíulestur: Jesaja 1-5 (10 mín.)
Nr. 1: Jesaja 3:16–4:6 (4 mín. eða skemur)
Nr. 2: Hvernig getum við haft hugfast á hvaða tímum við lifum? (5 mín.)
Nr. 3: Guðsríki tekur til starfa meðan óvinir Krists eru enn við lýði – td 13B (5 mín.)
□ Þjónustusamkoma:
5 mín.: Tilkynningar.
10 mín.: Ef einhver spyr þig hvers vegna þú haldir ekki jól. Ræða með þátttöku áheyrenda byggð á Reasoning from the Scriptures (Rökræðubókinni) bls. 176-179 gr. 2. Sviðsetjið eitt stutt dæmi.
10 mín.: Staðbundnar þarfir.
10 mín.: Verum undirbúin fyrir boðunarstarfið. Ræða með þátttöku áheyrenda byggð á eftirfarandi spurningum: (1) Hvernig býrðu þig undir að (a) starfa hús úr húsi? (b) fara í endurheimsóknir? (c) vitna óformlega? (2) Hvers vegna ættum við að undirbúa okkur í hvert skipti sem við höldum biblíunámskeið? (3) Hvernig hjálparðu biblíunemandanum að undirbúa sig fyrir námsstundina? (4) Hvernig stuðlar undirbúningur að meiri gleði í boðunarstarfinu? (5) Hvers vegna gleðjum við Jehóva þegar við undirbúum okkur fyrir boðunarstarfið?
Söngur 101 og bæn