Dagskrá fyrir vikuna sem hefst 19. desember
VIKAN SEM HEFST 19. DESEMBER
Söngur 125 og bæn
□ Safnaðarbiblíunám:
cl 14. kafli gr. 13-20, rammi á bls. 147 (25 mín.)
□ Boðunarskóli:
Biblíulestur: Jesaja 11-16 (10 mín.)
Nr. 1: Jesaja 13:1-16 (4 mín. eða skemur)
Nr. 2: Hvers vegna lifum við í trú án þess að sjá? – 2. Kor. 5:7 (5 mín.)
Nr. 3: Harmagedón mun binda enda á illskuna – td 14A (5 mín.)
□ Þjónustusamkoma:
10 mín.: Tilkynningar. Fjallið um ritatilboðið fyrir janúar og látið sviðsetja eina kynningu.
15 mín.: Prédikum þegar skilyrði eru óhagstæð. (2. Tím. 4:2) Ræða með þátttöku áheyrenda byggð á árbókinni 2011, bls. 121-bls. 122, gr. 4 og bls. 226. Spyrjið áheyrendur hvaða lærdóm þeir dragi af frásögunum.
10 mín.: Spurningakassinn. Ræða með þátttöku áheyrenda í umsjón starfshirðis.
Söngur 92 og bæn