Dagskrá fyrir vikuna sem hefst 21. maí
VIKAN SEM HEFST 21. MAÍ
Söngur 121 og bæn
□ Safnaðarbiblíunám:
cl 23. kafli gr. 1-9 (25 mín.)
□ Boðunarskóli:
Biblíulestur: Jeremía 44-48 (10 mín.)
Nr. 1: Jeremía 46:18-28 (4 mín. eða skemur)
Nr. 2: Guðsríki er eina lausnin – td 21D (5 mín.)
Nr. 3: Hvernig getum við,sáð í andann‘? – Gal. 6:8 (5 mín.)
□ Þjónustusamkoma:
10 mín.: Tilkynningar. Nefnið ritatilboðið í júní og sviðsetjið eina kynningu.
15 mín.: Unglingar, gætuð þið notað fríin til að starfa sem atstoðarbrautryðjendur? Ræða. Farið stuttlega yfir gr. 1 á bls. 113 í Skipulagsbókinni og útlistið hvaða kröfur eru gerðar til aðstoðarbrautryðjenda. Hafið viðtal við einn eða tvo boðbera sem hafa nýtt skólafríin til að starfa sem aðstoðarbrautryðjendur. Hvetjið unglinga til að hugleiða hvort þeir geti nýtt næsta skólafrí til aðstoðarbrautryðjandastarfsins.
10 mín.: „Nafn Guðs í biblíutilvitnunum.“ Spurningar og svör.
Söngur 41 og bæn