Dagskrá fyrir vikuna sem hefst 15. október
VIKAN SEM HEFST 15. OKTÓBER
Söngur 101 og bæn
□ Safnaðarbiblíunám:
cl 31. kafli gr. 1-9 (30 mín.)
□ Boðunarskóli:
Biblíulestur: Daníel 10-12 (10 mín.)
Nr. 1: Daníel 11:15-27 (4 mín. eða skemur)
Nr. 2: Hvers vegna leita kristnir menn ekki hefnda? – Rómv. 12:18-21 (5 mín.)
Nr. 3: Við smánum Guð ef við notum líkneski – td 29A (5 mín.)
□ Þjónustusamkoma:
10 mín.: Ef einhver segir: „Ég hef ekki áhuga.“ Ræða með þátttöku áheyrenda byggð á Biblíusamræðubæklingnum bls. 8 gr. 1 til bls. 9 gr. 1. Ræðið nokkrar af tillögunum í bæklingnum og ræðið hvernig aðrar tillögur hafa nýst vel á svæðinu. Sviðsetjið tvö sýnidæmi.
20 mín.: „Notum smárit til að koma fagnaðarerindinu á framfæri.“ Spurningar og svör. Við grein 5 ætti að fara yfir hvaða smárit verða í boði í nóvember og sviðsetja kynningu. Þegar farið er yfir grein 7 ætti að sýna hvernig nota megi smáritin þegar vitnað er óformlega.
Söngur 97 og bæn