Dagskrá fyrir vikuna sem hefst 28. janúar
VIKAN SEM HEFST 28. JANÚAR
Söngur 29 og bæn
□ Safnaðarbiblíunám:
w08 15.2. bls. 7-9 gr. 1-10 (30 mín.)
□ Boðunarskóli:
Biblíulestur: Matteus 16-21 (10 mín.)
Nr. 1: Matteus 17:22–18:10 (4 mín. eða skemur)
Nr. 2: Hvert „fyrirheitanna“, sem Jehóva gaf, sá Jósúa rætast? – Jós. 23:14 (5 mín.)
Nr. 3: Hvað er sálin? – td 34A (5 mín.)
□ Þjónustusamkoma:
5 mín.: Hefjum biblíunámskeið fyrsta laugardaginn í febrúar. Notaðu tillöguna á blaðsíðu 4 og sýndu hvernig hægt er að hefja biblíunámskeið fyrsta laugardaginn í febrúar. Hvettu alla til að reyna að hefja biblíunámskeið.
25 mín.: „Elskið samfélag þeirra sem trúa.“ Spurningar og svör. Notaðu efnið í fyrstu og síðustu grein fyrir stuttan inngang og niðurlag.
Söngur 53 og bæn