Dagskrá fyrir vikuna sem hefst 18. febrúar
VIKAN SEM HEFST 18. FEBRÚAR
Söngur 52 og bæn
□ Safnaðarbiblíunám:
w08 15.2. bls. 14-16 gr. 14-21 (30 mín.)
□ Boðunarskóli:
Biblíulestur: Markús 1-4 (10 mín.)
Nr. 1: Markús 2:18-3:6 (4 mín. eða skemur)
Nr. 2: Verum vakandi fyrir táknum síðustu daga – td 35B (5 mín.)
Nr. 3: Hvernig ber okkur að skilja ráð Páls postula í 1. Korintubréfi 7:29-31? (5 mín.)
□ Þjónustusamkoma:
15 mín.: Prédikum þegar skilyrði eru óhagstæð. (2. Tím. 4:2) Ræða með þátttöku áheyrenda byggð á árbókinni 2012 bls. 72 gr. 1-2, bls. 110, bls. 156 gr. 1 til bls. 157 gr. 1 og bls. 179 gr. 3. Spurðu áheyrendur hvaða lærdóm þeir draga af frásögunum.
15 mín.: „Átakið til að kynna minningarhátíðina hefst 1. mars.“ Spurningar og svör. Dreifa ætti boðsmiðanum fyrir minningarhátíðina til allra boðbera og farið yfir efni hans. Þegar farið er yfir grein 2 ættirðu að biðja starfshirðinn að útskýra hvernig dreifingu boðsmiðanna verði háttað í söfnuðinum. Þegar farið er yfir grein 3 ætti að nota tillöguna á bls. 4 til að sviðsetja hvernig bjóða megi boðsmiðann.
Söngur 8 og bæn