Dagskrá fyrir vikuna sem hefst 1. apríl
VIKAN SEM HEFST 1. APRÍL
Söngur 38 og bæn
□ Safnaðarbiblíunám:
w08 15.3. bls. 5-7 gr. 12-21 (30 mín.)
□ Boðunarskóli:
Biblíulestur: Lúkas 7-9 (10 mín.)
Nr. 1: Lúkas 7:18-35 (4 mín. eða skemur)
Nr. 2: Hvaða nýja þjóð varð til á hvítasunnunni og í hvaða tilgangi? – Gal. 6:16; 1. Pét. 2:9 (5 mín.)
Nr. 3: Hver var forboðni ávöxturinn? – td 38C (5 mín.)
□ Þjónustusamkoma:
10 mín.: Hvernig má bjóða blöðin í apríl? Ræða með þátttöku áheyrenda. Notaðu hálfa til eina mínútu til að ræða um hvers vegna blöðin eigi vel við á safnaðarsvæðinu. Notaðu síðan forsíðugreinar Varðturnsins og biddu áheyrendur um að stinga upp á spurningum sem vekja áhuga og ritningarstöðum sem hægt væri að lesa. Gerðu það sama með Vaknið! og eina grein í viðbót í öðru hvoru blaðinu ef tími leyfir. Sviðsettu hvernig bjóða megi bæði blöðin.
10 mín.: Staðbundnar þarfir.
10 mín.: Nýtum okkur vel árbókina 2013. Ræða með þátttöku áheyrenda. Farðu yfir „Bréf frá hinu stjórnandi ráði“. Biddu einhverja fyrir fram um að endursegja hvetjandi frásögur úr árbókinni. Bjóðið áheyrendum að segja frá hvað þeim þótti standa upp úr í ársskýrslunni. Hvetjið að lokum alla til að lesa árbókina.
Söngur 75 og bæn