Dagskrá fyrir vikuna sem hefst 22. apríl
VIKAN SEM HEFST 22. APRÍL
Söngur 85 og bæn
□ Safnaðarbiblíunám:
w08 15.3. bls. 12-13 gr. 1-9 (30 mín.)
□ Boðunarskóli:
Biblíulestur: Lúkas 18-21 (10 mín.)
Nr. 1: Lúkas 18:18-34 (4 mín. eða skemur)
Nr. 2: Hvernig getum við fundið hina einu sönnu trú? – td 40A (5 mín.)
Nr. 3: Hvað er hógværð, hvernig getum við tileinkað okkur hana og hvers vegna er það mikilvægt? – Sef. 2:2, 3 (5 mín.)
□ Þjónustusamkoma:
10 mín.: „Hlustið og lærið.“ Spurningar og svör.
10 mín.: „Átak sem ber árangur.“ Ræða með þátttöku áheyrenda. Láttu alla fá boðsmiða og ræðið um efni hans. Láttu vita hvenær átakið hefst og segðu hvernig ykkar söfnuður mun fara yfir svæðið. Hafðu stutt sýnidæmi.
10 mín.: „Góð hegðun er Guði til heiðurs.“ Spurningar og svör. Ræðið um þau atriði sem eiga við úr „Til minnis vegna umdæmismótsins 2013“.
Söngur 121 og bæn