Dagskrá fyrir vikuna sem hefst 20. maí
VIKAN SEM HEFST 20. MAÍ
Söngur 70 og bæn
□ Safnaðarbiblíunám:
w08 15.3. bls. 25-27 gr. 1-10 (30 mín.)
□ Boðunarskóli:
Biblíulestur: Jóhannes 8-11 (10 mín.)
Nr. 1: Jóhannes 8:12-30 (4 mín. eða skemur)
Nr. 2: Hvernig getum við varað okkur á falskennurum? – Rómv. 16:17; 2. Jóh. 9-11 (5 mín.)
Nr. 3: Sér Guð eitthvað gott í öllum trúarbrögðum? – td 40D (5 mín.)
□ Þjónustusamkoma:
10 mín.: Að færa út kvíarnar í þjónustunni – 3. hluti. Ræða byggð á bókinni Skipulagður söfnuður bls. 116 gr. 1 til bls. 117 gr. 1. Hafðu viðtal við boðbera sem starfar með rekstrarnefnd ríkissalarins.
10 mín.: Jehóva hjálpar okkur að gera verkefnum okkar skil. (2. Mós. 4:10-12; Fil. 4:13) Ræða með þátttöku áheyrenda byggð á árbókinni 2013 bls. 101 gr. 3 og bls. 111 gr. 3 til bls. 112 gr. 2. Spyrðu áheyrendur hvaða lærdóm þeir dragi af frásögunum.
10 mín.: „Hver gæti haft áhuga á þessu?“ Spurningar og svör. Spyrjið áheyrendur hvaða greinar í blöðunum væri tilvalið að nota þegar við heimsækjum fyrirtæki og stofnanir á okkar safnaðarsvæði.
Söngur 92 og bæn