Dagskrá fyrir vikuna sem hefst 2. september
VIKAN SEM HEFST 2. SEPTEMBER
Söngur 47 og bæn
□ Safnaðarbiblíunám:
w08 15.5. bls. 9-11 gr. 12-21 (30 mín.)
□ Boðunarskóli:
Biblíulestur: 1. Korintubréf 1-9 (10 mín.)
Nr. 1: 1. Korintubréf 4:18 – 5:13 (4 mín. eða skemur)
Nr. 2: Hvers vegna verða kristnir menn fyrir andstöðu? – td 2A (5 mín.)
Nr. 3: Hvernig geta þjónar Guðs haldið gleði sinni þrátt fyrir veikindi? – Fil. 4:6, 7 (5 mín.)
□ Þjónustusamkoma:
10 mín.: Hvernig má bjóða blöðin í semptember? Ræða með þátttöku áheyrenda. Notaðu hálfa til eina mínútu í að ræða hvers vegna blöðin höfða til fólks á safnaðarsvæðinu. Notaðu síðan forsíðugrein Varðturnsins og biddu áheyrendur um að stinga upp á spurningum sem vekja áhuga og biblíuversum sem hægt væri að lesa. Gerðu það sama með Vaknið! og eina aðra grein í öðru hvoru blaðinu ef tími leyfir. Sviðsettu hvernig bjóða megi bæði blöðin.
10 mín.: Staðbundnar þarfir.
10 mín.: Fylgjum fordæmi Barnabasar. Umræður við áheyrendur. Spyrðu áheyrendur hvernig fordæmi Barnabasar getur hjálpað okkur að verða betri boðberar fagnaðarerindisins.
Söngur 65 og bæn