Dagskrá fyrir vikuna sem hefst 24. febrúar
VIKAN SEM HEFST 24. FEBRÚAR
Söngur 101 og bæn
Safnaðarbiblíunám:
cl kafli 3 gr. 11-18 (30 mín.)
Boðunarskóli:
Biblíulestur: 1. Mósebók 32-35 (10 mín.)
Upprifjun á efni Boðunarskólans (20 mín.)
Þjónustusamkoma:
5 mín.: Hefjum biblíunámskeið fyrsta laugardaginn í mars. Ræða. Segðu frá því sem er á döfinni í boðunarstarfinu fyrsta laugardaginn í mars. Hafðu stutta sýnikennslu þar sem tillagan á bls. 4 er notuð.
15 mín.: Það er mikilvægt að halda stöðugt áfram. Ræða með þátttöku áheyrenda byggð á árbókinni 2013 bls. 45 gr. 1 til bls. 46 gr. 1og bls. 136-137. Spyrðu áheyrendur hvaða lærdóm megi draga af frásögunum.
10 mín.: „Árlegt átak til að bjóða fólki á minningarhátíðina hefst 22. mars.“ Ræða starfshirðis. Láttu dreifa boðsmiðum til allra viðstaddra og ræðið um hann. Farðu yfir atriði úr bréfi með leiðbeiningum sem sent var til allra öldunga og útskýrðu hvernig söfnuðurinn ætlar að fara yfir starfssvæðið.
Söngur 109 og bæn