Dagskrá fyrir vikuna sem hefst 24. mars
VIKAN SEM HEFST 24. MARS
Söngur 104 og bæn
Safnaðarbiblíunám:
cl kafli 4 gr. 19-23, rammi á bls. 45 (30 mín.)
Boðunarskóli:
Biblíulestur: 1. Mósebók 47-50 (10 mín.)
Nr. 1: 1. Mósebók 48:17-49:7 (4 mín. eða skemur)
Nr. 2: Hvað gerir Guðsríki fyrir mannkynið? – td 13A (5 mín.)
Nr. 3: Hvernig endurspeglar sköpunarverkið hreinleika Jehóva? – Rómv. 1:20; lv kafli 8 (5 mín.)
Þjónustusamkoma:
10 mín.: Fylgjum fordæmi Nehemía. Ræða með þátttöku áheyrenda. Spyrjið áheyrendur hvernig fordæmi Nehemía getur hjálpað okkur í boðunarstarfinu.
10 mín.: Beittu spurningum við kennsluna – 1. hluti. Ræða með þátttöku áheyrenda byggð á Boðunarskólabókinni bls. 236 til bls. 237 gr. 2. Hafðu stutta sýnikennslu byggða á að minnsta kosti einu atriði efnisins.
10 mín.: Eyru Jehóva hneigjast að bænum hinna réttlátu. (1. Pét. 3:12) Ræða með þátttöku áheyrenda byggð á árbókinni 2013 bls. 66 gr. 1-3 og bls. 104-105. Spyrðu áheyrendur hvaða lærdóm þeir dragi af frásögunum.
Söngur 6 og bæn