Dagskrá fyrir vikuna sem hefst 21. apríl
VIKAN SEM HEFST 21. APRÍL
Söngur 132 og bæn
Safnaðarbiblíunám:
cl kafli 6 gr. 1-8 (30 mín.)
Boðunarskóli:
Biblíulestur: 2. Mósebók 15-18 (10 mín.)
Nr. 1: 2. Mósebók 15:20-16:5 (4 mín. eða skemur)
Nr. 2: Harmagedón ber vitni um kærleika Guðs – td 14B (5 mín.)
Nr. 3: Hvað er þolgæði? – Matt. 24:13; cf kafli 7 (5 mín.)
Þjónustusamkoma:
10 mín.: „Stefndu fólkinu saman.“ Spurningar og svör.
10 mín.: „Bjóðum fólki á umdæmismótið.“ Spurningar og svör. Láttu alla viðstadda fá boðsmiða, ef þeir eru komnir, og farið sameiginlega yfir efni hans. Láttu alla í söfnuðinum vita hvenær átakið hefst og ræðið hvernig öldungaráðið hefur ákveðið að söfnuðurinn skuli fara yfir svæðið. Hafðu eina stutta sýnikennslu.
10 mín.: „Hegðið ykkur vel meðal þjóðanna.“ Spurningar og svör. Farið yfir nauðsynlega þætti úr „Til minnis vegna umdæmismótsins 2014“ og úr bréfi sent til allra safnaða dagsett 3. ágúst 2013 þar sem fjallað var um öryggisráðstafanir á samkomum og mótum.
Söngur 125 og bæn