Dagskrá fyrir vikuna sem hefst 19. maí
VIKAN SEM HEFST 19. MAÍ
Söngur 131 og bæn
Safnaðarbiblíunám:
cl kafli 7 gr. 9-17 (30 mín.)
Boðunarskóli:
Biblíulestur: 2. Mósebók 30-33 (10 mín.)
Nr. 1: 2. Mósebók 32:1-14 (4 mín. eða skemur)
Nr. 2: Eldur er tákn gereyðingar – td 16B (5 mín.)
Nr. 3: Af hverju þurfum við að gæta tungunnar? – Orðskv.15:4; lv kafli 12 (5 mín.)
Þjónustusamkoma:
10 mín.: Við erum boðberar fagnaðarerindisins. Hvetjandi ræða byggð á bókinni Skipulagður söfnuður bls. 77-78. Spyrðu áheyrendur hvað þeim þyki ánægjulegt við boðunarstarfið.
10 mín.: Getur þú verið aðstoðarbrautryðjandi í sumarfríinu? Ræða með þátttöku áheyrenda. Farðu stuttlega yfir gr. 1 á bls. 113 í bókinni Skipulagður söfnuður þar sem farið er yfir skilyrðin fyrir þá sem vilja gerast aðstoðarbrautryðjendur. Fáðu þá sem hafa nýtt sumarfrí frá skóla eða vinnu til að gerast aðstoðarbrautryðjendur til að segja frá hvaða blessun þeir hafa hlotið. Hvettu alla til að íhuga hvort þeir gætu orðið aðstoðarbrautryðjendur í sumarfríinu.
10 mín.: „Temjum okkur stundvísi.“ Spurningar og svör. Þegar þú ferð yfir gr. 4 skaltu biðja áheyrendur að segja frá hvað hefur hjálpað þeim að vera stundvísir.
Söngur 44 og bæn