Dagskrá fyrir vikuna sem hefst 25. ágúst
VIKAN SEM HEFST 25. ÁGÚST
Söngur 112 og bæn
Safnaðarbiblíunám:
cl kafli 12 gr. 1-8 (30 mín.)
Boðunarskóli:
Biblíulestur: 4. Mósebók 14-16 (10 mín.)
Upprifjun á efni Boðunarskólans (20 mín.)
Þjónustusamkoma:
5 mín.: Frásögur af svæðinu. Láttu sviðsetja eina eða tvær frásögur af svæðinu sem sýna boðbera sem er ófeiminn að tala um Guðsríki. Ræddu stuttlega um Hebreabréfið 6:11, 12 og bentu á hvað það er mikilvægt að vera iðinn við að kunngera Guðsríki.
10 mín.: Skýrðu hvað Guðsríki er – 1. hluti. Ræða öldungs byggð á Boðunarskólabókinni bls. 280, gr. 1-4.
15 mín.: Skýrðu hvað Guðsríki er – 2. hluti. Ræða með þátttöku áheyrenda byggð á Boðunarskólabókinni bls. 280, gr. 5, að bls. 281, gr. 1. Hafðu einnig sýnikennslu sem sýnir boðbera ræða við húsráðanda og færa rök fyrir því að Guðsríki sé raunveruleg ríkisstjórn.
Söngur 101 og bæn