Dagskrá fyrir vikuna sem hefst 1. september
VIKAN SEM HEFST 1. SEPTEMBER
Söngur 46 og bæn
Safnaðarbiblíunám:
cl kafli 12 gr. 9-15 (30 mín.)
Boðunarskóli:
Biblíulestur: 4. Mósebók 17-21 (10 mín.)
Nr. 1: 4. Mósebók 17:1-13 (4 mín. eða skemur)
Nr. 2: Upphaf og endir hvíldardags Guðs – td 20C (5 mín.)
Nr. 3: Hvernig á að koma fram við þá sem vikið er úr söfnuðinum? – lv viðauki bls. 207-209 (5 mín.)
Þjónustusamkoma:
10 mín.: Bjóðum blöðin í september. Ræða með þátttöku áheyrenda. Byrjaðu á því að nota tillögurnar á þessari blaðsíðu til að sýna hvernig megi bjóða blöðin. Síðan skaltu skoða hvern efnisþátt fyrir sig frá byrjun til enda.
10 mín.: Hvernig stóðum við okkur? Ræða með þátttöku áheyrenda. Bjóddu boðberum að segja frá hvaða gagn þeir hafa haft af greininni „Tökum framförum í boðunarstarfinu – verum ófeimin og tölum um Guðsríki af öryggi“. Fáðu áheyrendur til að segja frá hvernig þeim gekk að vera ófeimnir að tala um Guðsríki. Hvernig tókst þeim að yfirstíga hindranir í því sambandi?
10 mín.: Yfirlit yfir dreifingarátakið. Ræða starfshirðis. Taktu saman aðalatriðin úr þessu eintaki af Ríkisþjónustu okkar sem snerta mikilvægi þess að halda áfram að kunngera Guðsríki. Hver voru viðbrögð safnaðarins við þessum leiðbeiningum? Nefnið nokkuð af því sem stendur upp úr eftir þetta dreifingarátak.
Söngur 45 og bæn