Dagskrá fyrir vikuna sem hefst 8. júní
VIKAN SEM HEFST 8. JÚNÍ
Söngur 6 og bæn
Safnaðarbiblíunám:
cl kafli 25 gr. 17-21, rammi á bls. 259 (30 mín.)
Boðunarskóli:
Biblíulestur: 2. Samúelsbók 19-21 (8 mín.)
Nr. 1: 2. Samúelsbók 19:24-37 (3 mín. eða skemur)
Nr. 2: Hvernig geturðu fundið hamingjuna? – igw bls. 22 gr. 1-3 (5 mín.)
Nr. 3: Kaífas – blóðsekir andstæðingar sannleikans munu aldrei sigra – w05 1.12. bls. 22-26, w05 1.8. bls. 29 gr. 6, 7 (5 mín.)
Þjónustusamkoma:
Þema mánaðarins: „Minnstu fyrri tíða.“ – 5. Mósebók 32:7.
10 mín.: „Minnstu fyrri tíða.“ Ræða byggð á þema mánaðarins. Lestu og ræddu um 5. Mósebók 4:9; 32:7 og Sálm 71:15-18. Útskýrðu hvernig það getur verið lærdómsríkt fyrir boðbera fagnaðarerindisins nú til dags að minnast fólks og atburða úr sögu safnaðar Guðs. Minntu boðbera á að skoða öðru hverju greinar úr Varðturninum í greinaflokknum „Úr sögusafninu“ í tilbeiðslustund fjölskyldunnar. Bentu á nokkur atriði á þjónustusamkomum í mánuðinum og sýndu hvernig þau tengjast þema mánaðarins.
20 mín.: „Tökum framförum í boðunarstarfinu – hefjum biblíunámskeið í dyragættinni með því að nota bæklinginn Gleðifréttir frá Guði“. Ræða með þátttöku áheyrenda í umsjón starfshirðis. Sýndu fram á hvernig tölur úr starfsskýrslu safnaðarins gefa til kynna möguleikann á fleiri biblíunámskeiðum. Fáðu reyndan boðbera til að sýna hvernig megi hefja biblíunámskeið með því að nota kynninguna í rammanum. Hvettu alla til að hefja biblíunámskeið í dyragættinni.
Söngur 29 og bæn