9.-15. janúar
JESAJA 29-33
Söngur 123 og bæn
Inngangsorð (3 mín. eða skemur)
FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS
„Konungur mun ríkja með réttlæti“: (10 mín.)
Jes 32:1 – Konungurinn sem mun ríkja með réttlæti er Jesús Kristur. (w14 15.2. 6 gr. 13)
Jes 32:2 – Hinn krýndi Jesús skipar höfðingja til að annast hjörðina. (ip-1 332-334 gr. 7-8)
Jes 32:3, 4 – Þjónar Jehóva fá leiðbeiningar og þjálfun sem hjálpar þeim að ástunda réttlæti. (ip-1 334-335 gr. 10-11)
Gröfum eftir andlegum gimsteinum (8 mín.)
Jes 30:21 – Hvernig hefur Jehóva samskipti við þjóna sína? (w14 15.8. 21 gr. 2)
Jes 33:22 – Hvenær og hvernig varð Jehóva dómari, löggjafi og konungur Ísraelsþjóðarinnar? (w14 15.10. 14 gr. 4)
Hvað get ég lært um Jehóva af biblíulestri vikunnar?
Hvað hef ég lært af biblíulestri vikunnar til að nota þegar ég boða trúna?
Biblíulestur: (4 mín eða skemur) Jes 30:22-33
LEGGÐU ÞIG FRAM VIÐ AÐ BOÐA TRÚNA
Fyrsta heimsókn: (2 mín. eða skemur) wp17.1 forsíða – Svaraðu reiðum húsráðanda.
Endurheimsókn: (4 mín. eða skemur) wp17.1 forsíða – Lestu biblíuvers úr síma eða spjaldtölvu.
Biblíunámskeið: (6 mín. eða skemur) lv 31-32 gr. 12-13 – Sýndu hvernig hægt er að ná til hjartans.
LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU
„Hlé fyrir vindi“ (Jes 32:2): (9 mín.) Spilaðu myndskeiðið.
Fylgstu með á samkomum: (6 mín.) Spilaðu myndskeiðið Fylgstu með á samkomum. Síðan skaltu fá nokkra krakka upp á svið, sem þú hefur valið fyrirfram, og spyrja þau: Hvað gæti truflað ykkur í að fylgjast með á samkomum? Hvað hefði getað gerst ef Nói hefði ekki fylgst með þegar Jehóva kenndi honum að smíða örkina? Hvers vegna er mikilvægt að krakkar fylgist með á samkomum?
Safnaðarbiblíunám: (30 mín.) kr kafli 6 gr. 16-24, upprifjunarramminn „Hve raunverulegt er ríki Guðs í þínum augum?.“
Upprifjun og síðan kynning á efni næstu viku (3 mín.)
Söngur 40 og bæn