FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS | ESEKÍEL 32-34
Varðmaðurinn ber mikla ábyrgð
Bókstaflegir varðmenn voru oft staðsettir á borgarmúrum og í turnum til að vara við aðsteðjandi hættu. Jehóva gerði Esekíel að táknrænum „verði fyrir Ísraelsmenn“.
Esekíel varaði Ísraelsmenn við að ef þeir létu ekki af rangri breytni sinni yrði þeim eytt.
Hvaða boðskap frá Jehóva flytjum við?
Með því að vara fólk við, gat Esekíel bjargað lífi sínu og annarra.
Hvað ætti að knýja okkur til að boða þennan áríðandi boðskap sem Jehóva hefur falið okkur?