LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU
Þroskaðu með þér eiginleika sem Guði líkar – hugrekki
AF HVERJU ER ÞAÐ MIKILVÆGT?
Það krefst hugrekkis að boða trúna. – Post 5:27-29, 41, 42.
Þrengingin mikla mun reyna á hugrekki okkar. – Matt 24:15-21.
Ótti við menn hefur ógæfu í för með sér. – Jer 38:17-20; 39:4-7.
HVERNIG FÖRUM VIÐ AÐ?
Hugleiddu hvernig Jehóva hefur bjargað fólki sínu. – 2Mós 14:13.
Biddu Jehóva í bæn um hugrekki. – Post 4:29, 31.
Settu traust þitt á Jehóva. – Slm 118:6.
Hvers konar ótta þarf ég að sigrast á þegar ég boða trúna?
HORFÐU Á MYNDSKEIÐIÐ FORÐUMST ALLT SEM GREFUR UNDAN TRÚFESTI OKKAR – ÓTTA VIÐ MENN, SVARAÐU SÍÐAN EFTIRFARANDI SPURNINGUM:
Hvers vegna er mikilvægt að við séum hugrökk þegar við boðum trúna?
Hvaða andstæður er bent á í Orðskviðunum 29:25?
Hvers vegna verðum við núna að þroska með okkur hugrekki sem Guði líkar?