Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • sjj söngur 153
  • Gefðu mér kjark

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

  • Gefðu mér kjark
  • Syngjum af gleði fyrir Jehóva
  • Svipað efni
  • ,Vertu hughraustur – nú skaltu hefjast handa‘
    Varðturninn kunngerir ríki Jehóva (námsútgáfa) – 2017
  • Verið hugrakkir!
    Varðturninn kunngerir ríki Jehóva – 1994
  • Verum djörf og hughraust
    Varðturninn kunngerir ríki Jehóva – 2012
  • Það er ekki of erfitt að sýna hugrekki
    Líf okkar og boðun - vinnubók fyrir samkomur – 2021
Sjá meira
Syngjum af gleði fyrir Jehóva
sjj söngur 153

SÖNGUR 153

Gefðu mér kjark

Prentuð útgáfa

(2. Konungabók 6:16)

  1. 1. Umkringd ytri hættum

    í óvinveittum heim.

    Gegnum óvissu og ótta

    við orkum ekki ein.

    Lífsins erfiðleikar

    ei leiði mig frá þér.

    Guð minn, vinur ætíð vertu,

    mín von sem örugg er.

    (VIÐLAG)

    Minn faðir, opna augu mín

    svo auðvelt verði’ að sjá.

    Fleiri með okkur en á móti,

    kjarkmikil verðum þá.

    Kjarkinn, eflum kjarkinn,

    með kjarki stöndum trú.

    Jehóva, gefðu kjarkinn,

    þinn sigur nálgast nú.

  2. 2. Uppgjöf vofir yfir

    ef alein berjumst við.

    Vertu bæði skjól og bjarg mitt,

    ó, bjarga mér og styð.

    Blástu kjarki’ í brjóst mér,

    ég bið, gef mér þá gjöf,

    elsku faðir minn sem frelsar

    frá fangelsi og gröf.

    (VIÐLAG)

    Minn faðir, opna augu mín

    svo auðvelt verði’ að sjá.

    Fleiri með okkur en á móti,

    kjarkmikil verðum þá.

    Kjarkinn, eflum kjarkinn,

    með kjarki stöndum trú.

    Jehóva, gefðu kjarkinn,

    þinn sigur nálgast nú.

    (VIÐLAG)

    Minn faðir, opna augu mín

    svo auðvelt verði’ að sjá.

    Fleiri með okkur en á móti,

    kjarkmikil verðum þá.

    Kjarkinn, eflum kjarkinn,

    með kjarki stöndum trú.

    Jehóva, gefðu kjarkinn,

    þinn sigur nálgast nú.

    Jehóva, gefðu kjarkinn,

    þinn sigur nálgast nú.

    Íslensk rit (1985-2025)
    Útskrá
    Innskrá
    • íslenska
    • Deila
    • Stillingar
    • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
    • Notkunarskilmálar
    • Persónuverndarstefna
    • Persónuverndarstillingar
    • JW.ORG
    • Innskrá
    Deila