Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • mwb18 júní bls. 7
  • Vörumst gryfjur á samfélagsmiðlum

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

  • Vörumst gryfjur á samfélagsmiðlum
  • Líf okkar og boðun - vinnubók fyrir samkomur – 2018
  • Svipað efni
  • Hverjir eru vinir þínir á netinu?
    Líf okkar og boðun - vinnubók fyrir samkomur – 2022
  • Samskiptasíður — hvers vegna svona vinsælar?
    Vaknið! – 2012
  • Samskiptasíður — fjórar spurningar sem þú ættir að spyrja um samskiptasíður
    Vaknið! – 2012
  • Hvað þarf ég að vita um samskiptasíður á Netinu? — 1. hluti
    Vaknið! – 2011
Sjá meira
Líf okkar og boðun - vinnubók fyrir samkomur – 2018
mwb18 júní bls. 7

LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU

Vörumst gryfjur á samfélagsmiðlum

Jesús neitar að breyta steinum í brauð

AF HVERJU ER ÞAÐ MIKILVÆGT? Samfélagsmiðlar geta eins og flest verkfæri verið bæði gagnleg og skaðleg. Sumir vottar kjósa að nota ekki samfélagsmiðla. Aðrir vottar nota samfélagsmiðla til að halda sambandi við fjölskyldu og vini. Hins vegar vill Satan að við notum samfélagsmiðla óskynsamlega en það gæti skaðað mannorð okkar og sambandið við Guð. Eins og Jesús getum við notað meginreglur í orði Guðs til að koma auga á hætturnar og varast þær. – Lúk 4:4, 8, 12.

GRYFJUR SEM ÞARF AÐ VARAST:

  • Að nota samfélagsmiðla í óhófi. Ef við erum klukkustundum saman á samfélagsmiðlum er hætta á að við sóum dýrmætum tíma sem við hefðum átt að nota fyrir Jehóva.

    Meginregla: Ef 5:15, 16; Fil 1:10

  • Að horfa á vafasamt efni. Að horfa á djarfar myndir getur leitt til klámfíknar eða kynferðislegs siðleysis. Það getur skaðað trú okkar að lesa efni eða blogg fráhvarfsmanna.

    Meginregla: Matt 5:28; Fil 4:8

  • Að birta óviðeigandi athugasemdir eða myndir. Þar sem hjartað er svikult, gæti fólk haft tilhneigingu til að birta óviðeigandi athugasemdir eða myndir á samfélagsmiðlum. Það gæti skaðað mannorð einhvers eða orðið til þess að hann hrasaði á vegi trúarinnar.

    Meginregla: Róm 14:13; Ef 4:29

HORFÐU Á MYNDSKEIÐIÐ SÝNDU SKYNSEMI Á SAMFÉLAGSMIÐLUM OG RIFJAÐU SÍÐAN UPP HVERNIG HÆGT ER AÐ FORÐAST EFTIRFARANDI AÐSTÆÐUR:

Þjófur með aðgang að samfélagsmiðlum veit að húsráðandi er í burtu í fríi.
Mögulegur vinnuveitandi sér óviðeigandi mynd á Netinu
Gerir sig varnarlausa fyrir sóðalegu orðbragði á samfélagsmiðlum
Sá sem vakir fram eftir á samfélagsmiðlum á erfitt með að vakna að morgni
    Íslensk rit (1985-2025)
    Útskrá
    Innskrá
    • íslenska
    • Deila
    • Stillingar
    • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
    • Notkunarskilmálar
    • Persónuverndarstefna
    • Persónuverndarstillingar
    • JW.ORG
    • Innskrá
    Deila