FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS | HEBREABRÉFIÐ 12–13
Agi ber vitni um kærleika Jehóva
Agi er sama og ávítur, leiðrétting, leiðbeiningar og fræðsla. Jehóva agar okkur eins og ástríkur faðir agar börnin sín. Eftirfarandi atriði veita okkur aga:
Biblíulestur, sjálfsnám, samkomusókn og íhugun.
Leiðbeiningar eða leiðrétting frá trúsystkini okkar.
Afleiðingar mistaka okkar.
Áminning dómnefndar eða brottvísun úr söfnuðinum.
Prófraunir eða ofsóknir sem Jehóva leyfir. – w15 15.9. 21 gr. 13; it-1-E 629