7.–13. október
JAKOBSBRÉFIÐ 3–5
Söngur 50 og bæn
Inngangsorð (3 mín. eða skemur)
FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS
„Sýndu visku frá Guði“: (10 mín.)
Jak 3:17 – Viska frá Guði er hrein og friðsöm. (cl 221–222 gr. 9–10)
Jak 3:17 – Viska frá Guði er sanngjörn, fús til að hlýða, full miskunnar og góðra ávaxta. (cl 223–224 gr. 12; 224–225 gr. 14–15)
Jak 3:17 – Viska frá Guði er óhlutdræg og hræsnislaus. (cl 226–227 gr. 18–19)
Gröfum eftir andlegum gimsteinum: (8 mín.)
Jak 4:5 – Í hvaða biblíuvers er Jakob að vitna? (w08 15.11. 20 gr. 6)
Jak 4:11, 12 – Hvernig talar sá „illa um lögmálið“ sem „talar illa um bróður sinn eða systur“? (w98 1.2. 19 gr. 8)
Hvað hefurðu lært um Jehóva af biblíulestri vikunnar?
Nefndu aðra andlega gimsteina sem þú hefur fundið við biblíulestur vikunnar.
Biblíulestur: (4 mín. eða skemur) Jak 3:1–18 (th þjálfunarliður 5)
LEGGÐU ÞIG FRAM VIÐ AÐ BOÐA TRÚNA
Leggðu þig fram við að lesa og kenna: (10 mín.) Ræða með þátttöku áheyrenda. Spilaðu myndskeiðið Raddbrigði og ræddu síðan um þjálfunarlið 10 í Kennslubæklingnum.
Ræða: (5 mín. eða skemur) w10-E 1.9. 23–24 – Stef: Hvers vegna ættum við að játa syndir okkar og fyrir hverjum? (th þjálfunarliður 14)
LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU
Staðbundnar þarfir: (15 mín.)
Safnaðarbiblíunám: (30 mín.) dp kafli 18 gr. 1–12, biblíuvers: Daníel 12:13
Upprifjun og síðan kynning á efni næstu viku (3 mín.)
Söngur 125 og bæn