FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS | JAKOBSBRÉFIÐ 3–5
Sýndu visku frá Guði
Viska frá Guði er gagnleg. Hún getur til dæmis hjálpað okkur að sættast við trúsystkini okkar. Ef við höfum tileinkað okkur visku frá Guði kemur það skýrt fram í breytni okkar.
SPYRÐU ÞIG: Hvaða eftirfarandi þætti visku Guðs hef ég sýnt nýlega? Hvernig get ég bætt mig og verið ....
hreinn?
friðsamur?
sanngjarn?
hlýðinn?
fullur miskunnar og góðra ávaxta?
óhlutdrægur?
hræsnislaus?