20.–26. janúar
1. MÓSEBÓK 6–8
Söngur 89 og bæn
Inngangsorð (1 mín.)
FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS
„Hann gerði allt eins og Guð bauð honum“: (10 mín.)
1Mó 6:9, 13 – Nói var réttlátur en umkringdur illsku. (w18.02 4 gr. 4)
1Mó 6:14–16 – Nói fékk krefjandi verkefni. (w13 1.5. 14 gr. 1)
1Mó 6:22 – Nói sýndi trú á Jehóva. (w11 15.9. 18 gr. 13)
Gröfum eftir andlegum gimsteinum: (10 mín.)
1Mó 7:2 – Á hvaða grundvelli var greinilega gerður greinarmunur á hreinum dýrum og óhreinum? (w04 1.1. 29 gr. 6)
1Mó 7:11 – Hvaðan kom vatnið í heimsflóðinu sennilega? (w04 1.1. 30 gr. 1)
Hvaða andlegu gimsteinum í biblíulestri vikunnar varðandi Jehóva Guð, boðunina eða annað langar þig til að segja öðrum frá?
Biblíulestur: (4 mín. eða skemur) 1Mó 6:1–16 (th þjálfunarliður 10)
LEGGÐU ÞIG FRAM VIÐ AÐ BOÐA TRÚNA
Fyrsta endurheimsókn – myndskeið: (5 mín.) Ræða með þátttöku áheyrenda. Spilaðu myndskeiðið og spyrðu síðan áheyrendur eftirfarandi spurninga: Hvernig rökræddi boðberinn út frá 1. Jóhannesarbréfi 4:8 við húsráðandann? Hvernig unnu boðberarnir saman?
Fyrsta endurheimsókn: (4 mín. eða skemur) Notaðu tillöguna að umræðum. (th þjálfunarliður 12)
Fyrsta endurheimsókn: (4 mín. eða skemur) Byrjaðu á að nota tillöguna að umræðum. Bjóddu síðan rit úr verkfærakistunni okkar. (th þjálfunarliður 7)
LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU
Tilbeiðslustund fjölskyldunnar: Nói – gekk með Guði: (10 mín.) Ræða með þátttöku áheyrenda. Spilaðu myndskeiðið. Ræddu síðan eftirfarandi spurningar: Hvernig notuðu foreldrarnir í myndskeiðinu frásögu Biblíunnar af Nóa til að veita börnunum sínum gagnlega kennslu? Hvaða hugmyndir fékkstu sem þú getur nýtt þér í tilbeiðslustund fjölskyldunnar?
Staðbundnar þarfir: (5 mín.)
Safnaðarbiblíunám: (30 mín.) bh kafli 7 gr. 16–25
Lokaorð (3 mín. eða skemur)
Söngur 37 og bæn