27. september–3. október
JÓSÚABÓK 6, 7
Söngur 144 og bæn
Inngangsorð (1 mín.)
FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS
„Snúðu augum þínum frá því sem er einskis virði“: (10 mín.)
Andlegir gimsteinar: (10 mín.)
Jós 6:20 – Hvað rökstyður að umsátrið um borgina Jeríkó hafi staðið stutt áður en hún féll? (w15 15.11. 13 gr. 2, 3)
Hvaða andlegu gimsteinum í biblíulestri vikunnar varðandi Jehóva, boðunina eða annað langar þig til að segja frá?
Biblíulestur: (4 mín.) Jós 6:1–14 (th þjálfunarliður 10)
LEGGÐU ÞIG FRAM VIÐ AÐ BOÐA TRÚNA
Fyrsta heimsókn: (3 mín.) Notaðu tillöguna á umræðum. Svaraðu algengri mótbáru. (th þjálfunarliður 12)
Endurheimsókn: (4 mín.) Byrjaðu á tillögunni að umræðum. Kynntu (en spilaðu ekki) myndskeiðið Hvers vegna ættum við að kynna okkur Biblíuna? (th þjálfunarliður 9)
Biblíunámskeið: (5 mín.) lffi kafli 01 liður 3 (th þjálfunarliður 8)
LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU
Fréttir af starfi okkar: (5 mín.) Spilaðu myndskeiðið Fréttir af starfi okkar fyrir september.
Óhlýðni af ásettu ráði hefur slæmar afleiðingar: (10 mín.) Ræða með þátttöku áheyrenda. Spilaðu myndskeiðið Ekkert orð hefur brugðist – útdráttur. Spyrðu síðan áheyrendur: Hvaða skýru fyrirmæli gaf Jehóva varðandi Jeríkó? Hvað gerðu Akan og fjölskylda hans og hvers vegna? Hvað getum við lært af þessari frásögu? Hvettu alla til að horfa á allt myndbandið.
Safnaðarbiblíunám: (30 mín.) kr kafli 22 gr. 1–7
Lokaorð (3 mín.)
Söngur 57 og bæn