Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • ijwbq grein 15
  • Er Jesús alvaldur Guð?

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

  • Er Jesús alvaldur Guð?
  • Biblíuspurningar og svör
  • Millifyrirsagnir
  • Svipað efni
  • Svar Biblíunnar
  • Er Guð alltaf Jesú æðri?
    Ættum við að trúa á þrenninguna?
  • Jesús Kristur elskaður sonur Guðs
    Varðturninn kunngerir ríki Jehóva – 1988
  • Er Jesús almáttugur Guð?
    Varðturninn kunngerir ríki Jehóva – 2009
  • Sannleikurinn um föðurinn, soninn og heilagan anda
    Hvað kennir Biblían?
Sjá meira
Biblíuspurningar og svör
ijwbq grein 15
Jesús

Er Jesús alvaldur Guð?

Svar Biblíunnar

Andstæðingar Jesú sökuðu hann um að gera sig jafnan Guði. (Jóhannes 5:18; 10:30-33) Jesús hélt því hins vegar aldrei fram að hann væri jafn alvöldum Guði að tign heldur sagði: „Faðirinn er mér meiri.“ – Jóhannes 14:28.

Fyrstu fylgjendur Jesú litu ekki svo á að hann væri jafn alvöldum Guði. Páll postuli skrifaði að eftir að Jesús var reistur upp frá dauðum hafi Guð „hátt upp hafið hann“. Páll trúði greinilega ekki að Jesús væri alvaldur Guð. Hvernig hefði Guð getað „hátt upp hafið hann“ ef svo hefði verið? – Filippíbréfið 2:9.

    Íslensk rit (1985-2025)
    Útskrá
    Innskrá
    • íslenska
    • Deila
    • Stillingar
    • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
    • Notkunarskilmálar
    • Persónuverndarstefna
    • Persónuverndarstillingar
    • JW.ORG
    • Innskrá
    Deila